(Translated by https://www.hiragana.jp/)
Knjáliðagras - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Knjáliðagras

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Knjáliðagras

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Grasættbálkur (Poales)
Ætt: Grasaætt (Poaceae)
Ættkvísl: Liðagrös (Alopecurus)
Tegund:
A. geniculatus

Tvínefni
Alopecurus geniculatus
Linnaeus

Knjáliðagras (fræðiheiti: Alopecurus geniculatus) er lágvaxin grastegund af ættkvísl liðagrasa. Knjáliðagras þrífst best í rökum túnum, deiglendi og á engjum.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.