(Translated by https://www.hiragana.jp/)
Managva - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Managva

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þjóðarhöllin í Managva.

Managva er höfuðborg og stærsta borg Níkaragva og stendur borgin við Managvavatn. Borgin var gerð að höfuðborg landsins árið 1857. Árið 2012 bjuggu 1.028.808 manns í borginni.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.