Marcus Rashford
Útlit
Marcus Rashford | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Marcus Rashford | |
Fæðingardagur | 31. október 1997 | |
Fæðingarstaður | Manchester, England | |
Hæð | 1,81m | |
Leikstaða | Sóknarmaður | |
Núverandi lið | ||
Núverandi lið | Manchester United | |
Númer | 10 | |
Yngriflokkaferill | ||
2005-2015 | Manchester United | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
2015- | Manchester United | 384 (126) |
Landsliðsferill2 | ||
2014 2016 2016-- - |
England U18 England U21 England |
2 (0) 1 (3) 49 (15) |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Marcus Rashford (fæddur 31. október 1997) er enskur knattspyrnumaður sem spilar með Manchester United og enska landsliðinu. Rashford hefur spilað með United síðan hann var 7 ára. Hann skoraði fyrsta mark sitt með aðalliðinu árið 2016 í evrópudeildinni árið 2016 gegn Midtjylland og skoraði alls 2 mörk í leiknum. Sama ár skoraði hann í fyrsta landsleik sínum með Englandi.
Rashford hefur látið sig varða fátækt barna og hungur í Bretlandi og hlotið mikið lof fyrir. Rashford er frá Sankti Kitts og Nevis, Karíbahafseyjunum úr móðurætt.