Notandi:Kvk saga
Finnst mikilvægt að íslenska útgáfa Wikipediu geymi vandaðar greinar á góðri íslensku um sem flest og langar að leggja mitt af mörkum, sérstaklega með því fjölga greinum um konur og kvennasögu. Hef reynt að bæta við efni um áhugaverðar konur og ýmislegt annað sem tengist sögu kvenna.
Að öðru leyti er ég almennt afskiptasöm, smámunasöm og finnst leiðinlegt að sjá rauða tengla og hef því reynt að laga til, ef eitthvað verður á vegi mínum hér sem mér finnst mega bæta. Þar fyrir utan er ég sérlega áhugasöm um hvers kyns (misgagnlegar) flokkanir.
Greinar sem ég hef stofnað:
[breyta | breyta frumkóða]Íslenskar konur:
[breyta | breyta frumkóða]Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir, Alexandra Briem, Alma Möller, Anna Ólafsdóttir Björnsson, Anna Sigurðardóttir, Annie Mist Þórisdóttir, Arndís Anna K. Gunnarsdóttir, Ásdís Halla Bragadóttir, Ásta Magnúsdóttir, Ásthildur Lóa Þórsdóttir, Berglind Ósk Guðmundsdóttir, Bergþóra Snæbjörnsdóttir, Björg Magnúsdóttir, Bríet Héðinsdóttir, Brynhildur Guðjónsdóttir, Dóra Þórhallsdóttir, Drífa Viðar, Edda Andrésdóttir, Elínborg Jacobsen, Elísabet Gunnarsdóttir, Elka Björnsdóttir, Ellen Kristjánsdóttir, Glódís Perla Viggósdóttir, Guðmunda Andrésdóttir, Guðrún Erlendsdóttir, Guðrún Hafsteinsdóttir, Guðrún Pétursdóttir, Guðrún Stefánsdóttir, Guðrún Ögmundsdóttir, Halldóra Briem, Halldóra Eldjárn, Helga Kress, Herdís Þorvaldsdóttir, Hildur Knútsdóttir, Hildur Sverrisdóttir, Hulda Jensdóttir, Högna Sigurðardóttir, Inga Huld Hákonardóttir, Inga Lára Lárusdóttir, Ingibjörg Björnsdóttir, Ingibjörg Pálmadóttir, Ingibjörg Þorbergs, Íris Róbertsdóttir, Jenna Jensdóttir, Jóhanna Egilsdóttir, Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir, Jónína Leósdóttir, Katrín Tanja Davíðsdóttir, Katrín Halldóra Sigurðardóttir, Kolbrún Baldursdóttir, Kristín Ástgeirsdóttir, Kristín Rós Hákonardóttir, Kristín Eysteinsdóttir, Kristín Vídalín Jacobson, Kristín Jóhannesdóttir, Kristín L. Sigurðardóttir, Kristrún Mjöll Frostadóttir, Lilja Björk Einarsdóttir, Margrét Frímannsdóttir, Margrét Indriðadóttir, Margrét Jónsdóttir, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Ragnheiður Runólfsdóttir, Ragnhildur Gísladóttir, Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir, Rakel Þorbergsdóttir, Rannveig Guðmundsdóttir, Rannveig Rist, Rannveig Þorsteinsdóttir, Rósa Guðbjartsdóttir, Salome Þorkelsdóttir, Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Sigríður Eiríksdóttir, Sigríður Hagalín, Sigríður Ásdís Snævarr, Sigríður Zöega, Sigríður Anna Þórðardóttir, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Sigrún Huld Hrafnsdóttir, Sigrún Pálína Ingvarsdóttir, Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, Sigurlaug Bjarnadóttir, Solveig Lára Guðmundsdóttir, Sonja Ýr Þorbergsdóttir, Sólveig Pétursdóttir, Svanfríður Jónasdóttir, Svanhildur Hólm Valsdóttir, Vanda Sigurgeirsdóttir, Þórhildur Þorleifsdóttir.
Konur í útlöndum:
[breyta | breyta frumkóða]Barbra Streisand, Ingiríður Danadrottning, Jane Fonda, Marilyn French, Marta krónprinsessa Noregs, Marta Lovísa Noregsprinsessa, Susan Sarandon.
Íslenskir karlar:
[breyta | breyta frumkóða]Alfreð Gíslason, Ágúst Bjarni Garðarsson, Benedikt Gíslason, Bjarni Jónsson, Gísli Sveinsson, Guðmundur Felix Grétarsson, Guðlaugur Þorvaldsson, Haraldur Þorleifsson, Hörður Sigurgestsson, Jón Gunnar Árnason, Júlían Jóhann Karl Jóhannsson, Ottó N. Þorláksson, Ragnar Jónasson, Róbert Wessman, Thor Aspelund.
Ýmis fyrirbæri:
[breyta | breyta frumkóða]19. júní (tímarit), Andvari (tímarit), Á tali hjá Hemma Gunn, Bobbysocks, Brynjólfsgata, Efling stéttarfélag, Flugfreyjufélag Íslands, Forvitin rauð, Fósturskóli Íslands, Fæðingarheimili Reykjavíkur, Fæðingar- og foreldraorlof á Íslandi, Fæðingarorlofssjóður, Glæsibær, Guðríðarkirkja, Hagkaupssloppur, Heimsmynd, Hið íslenska kvenfélag, Hinsegin saga, Hjólastóll, Íslenski dansflokkurinn, Konubókastofa, Kvenfélagið Hringurinn, Kvennaathvarfið, Kvennablaðið, Kvennahlaup ÍSÍ, Landakotsskóli, Landspítalasjóður, Landspróf, Landsréttarmálið, Leikskólakennari, Lindarbær, Ljósmæðrafélag Íslands, Lýðveldishátíðin 1994, Lækningaminjasafn Íslands, Mamma Gógó, Með okkar augum, Melabúðin, Melkorka (tímarit), Menningar- og minningarsjóður kvenna, Notendastýrð persónuleg aðstoð, Nýr vettvangur, Nýtt kvennablað, Orðunefnd, Pollýanna, Ráðuneyti Geirs Hallgrímssonar, Reykjavíkurdætur, Ríkislögmaður, Ríkisstjóri Íslands, Ronja Ræningjadóttir, Seltjarnarneskirkja, Sérherbergi, Skrifstofustjóri Alþingis, Suðurver, Sæmundargata, Sveinspróf, Veröld - hús Vigdísar, Vinaskógur, Þingvallakirkja, Þroskaþjálfaskóli Íslands.
Greinar sem ég hef nánast endurskrifað/bætt töluverðu við:
[breyta | breyta frumkóða]Björg Caritas Þorláksson, Björk Vilhelmsdóttir, Breiðholt, Daði Freyr Pétursson, Edda Björgvinsdóttir, Eliza Reid, Elísabet Jökulsdóttir, Gleðibankinn, Glowie, Guðni Baldursson, Hanna Katrín Friðriksson, Jóhanna Kristjónsdóttir, Jóhanna Sigurðardóttir, Katrín Thoroddsen, Kristbjörg Kjeld, Lína langsokkur, Logi Bergmann Eiðsson, Nanna Kristín Magnúsdóttir, Orðuveitingar Hinnar íslensku fálkaorðu 2011-2020, Ragna Árnadóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Sigurður Pálsson, Unnur Brá Konráðsdóttir, Uppreist æru, Vigdís Finnbogadóttir, Þórunn Sveinbjarnardóttir.