(Translated by https://www.hiragana.jp/)
Skikkja - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Skikkja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skikkja eins og hún var samkvæmt Parísartísku árið 1823
Bresk skikkja frá 1580-1600

Skikkja er laust klæði sem borið er yfir innifatnaði og þjónar sama tilgangi og yfirhafnir eins og frakkar og úlpur og hlífir þeim sem ber skikkjuna við kulda, regni og vindi og geta líka verið hluti af fatatísku.