(Translated by https://www.hiragana.jp/)
Terrence Malick - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Terrence Malick

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Terrence Malick
Terrence Malick árið 1993.
Fæddur
Terrence Frederick Malick

30. nóvember 1943 (1943-11-30) (80 ára)
Ottawa í Illinois í Bandaríkjunum
MenntunHarvard-háskóli (BA)
Magdalen College í Oxford
AFI Conservatory (MFA)
Störf
  • Kvikmyndaleikstjóri
  • Handritshöfundur
  • Framleiðandi
Ár virkur1969–í dag
Maki
  • Jill Jakes
    (g. 1970; sk. 1976)
  • Michèle Morette
    (g. 1985; sk. 1998)
  • Alexandra Wallace
    (g. 1998)

Terrence Frederick Malick (f. 30. nóvember 1943) er bandarískur kvikmyndagerðarmaður. Hann hlaut Gullpálmann á Kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 2011 fyrir mynd sína Lífsins tré.

Kvikmyndaskrá

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Upprunalegur titill Íslenskur titill
1973 Badlands Á glapstigum
1978 Days of Heaven Sælidagar eða Dagar himins
1998 The Thin Red Line Hin hárfína lína
2005 The New World Nýi heimurinn
2011 The Tree of Life Lífsins tré
2012 To the Wonder
2015 Knight of Cups
2016 Voyage of Time
2017 Song to Song
2019 A Hidden Life
TBA The Way of the Wind