Morgunblaðið - 14.05.2009, Qupperneq 38
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Borgarbíó
ÓDÝRT
Í BÍÓ
Í REGNBO
GANUM
Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
Sími 551 9000
750kr.
750 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - ALLA DAGA
Angels and Demons kl. 6 - 9 B.i.14 ára
Boat that rocked kl. 6 - 9 B.i.12 ára
Angels and Demons kl. 5:30 - 8:30 B.i. 14 ára
State of Play kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i. 12 ára
I love you man kl. 5:40 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára
Crank kl. 5:50 - 8 -10:10 B.i. 16 ára
X men Orgins.... kl. 6:30 - 9 B.i.14
Draumalandið kl. 6 (með enskum texta) 8 -10 LEYFÐ
Angels and Demons kl. 6 - 9 B.i.14 ára
X-Men Origins: Wolverine kl. 6 - 8 B.i.16 ára
Boat that rocked kl. 10 B.i.12 ára
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
-M.M.J., kvikmyndir.com
Þú færð 5 %
endurgreitt
í HáskólabíóSími 462 3500
750k
r.
UNCUT
EMPIRE
- S.V. MBL
HÖRKUSPENNANDI MYND FRÁ LEIKSTJÓRA
THE LAST KING OF SCOTLAND
TOTAL FILM
ÓTRÚLEGA FYNDIN MYND Í ANDA
KNOCKED UP OG FORGETTING SARAH MARSHALL
750k
r.
HÖRKU HASAR!
750k
r.
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
“Spennandi, fyndin og
hraðskreið út í gegn!
Miklu betri en
Da Vinci Code.”
-T.V., - kvikmyndir.is
BRÁÐSKEMMTILEG GAMANMYND
FRÁ LEIKSTJÓRA NOTTING HILL
OG FOUR WEDDINGS
AND A FUNERAL
HHHH
„Traustir leikarar, geggjaður
húmor og - að sjálfsögðu - tónlist
sem rokkar feitt!“
Tommi - kvikmyndir.is
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú b
“Spennandi, fyndin og
hraðskreið út í gegn!
Miklu betri en
Da Vinci Code.”
-T.V., - kvikmyndir.is
-M.M.J., kvikmyndir.com
750k
r.
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. MAÍ 2009
Jæja, þá er yðar einlægur stadd-ur í Tíblisi, höfuðborg fyrr-verandi sovétlýðveldisins
Georgíu, af öllum stöðum en um
helgina fer hér fram þriggja daga
tónlistarhátíð sem kallast Tbilisi
Open Air – Alter/Vision. Hún fer
fram miðsvæðis í þessari millj-
ónaborg, á opnu svæði, Tbilisi
Hippodrome. Heitið Alter/Vision
gefur tildrög hennar til kynna, en á
henni er nokkuð sérstæður pólitísk-
ur broddur.
Það hefur vart farið framhjáneinum að Evróvisjón fer fram
þessa sömu helgi í Rússlandi en
Georgía dró sig út úr þeirri keppni
eftir að sett hafði verið út á texta
keppnissveitarinnar en þar var hent
grín að sjálfum Pútín. Georgíu-
menn, sem elda nú af miklum móð
grátt silfur við rússneska björninn,
harðneituðu að breyta efni textans
og hefur orðið allnokkurt fréttamál
úr þessu. Lagið, sem heitir „We
Don’t Wanna Put In“ og er flutt af
Stefane and 3G er meira að segja
farið að skríða upp vinsældalista í
Bretlandi.
Málið hefur svo leitt af sér óvænt
menningarátak í Georgíu en téðri
hátíð er í raun beint gegn Evró-
visjón og ægivaldi Rússanna en eitt
af slagorðum hennar er „Tónlistin
brýtur af sér hlekki“ eða „Music
Breaks Free“. Þannig er enginn að-
gangseyrir að hátíðinni og búist er
við tugum þúsunda áhorfenda. Á ní-
unda áratugnum voru stórar tónlist-
arhátíðir haldnar í landinu en lá-
deyða hefur verið í þeim efnum
lengi vel. Þessari hátíð er m.a. ætlað
að rífa upp tónlistar- og menningar-
lífið í landinu, innlendar sveitir
munu troða upp en ýmsar erlendar
sveitir hafa og verið lóðsaðar inn.
Hljómsveitalistinn er nokk vír-aður, blanda af heimstónlist,
raftónlist og rokktónlist. Þekktustu
sveitirnar eru líkast til Berl-
ínarsveitin Jazzanova og hin forn-
fræga breska sveit, Transglobal
Underground. En svo verða hér
„heitar“ breskar sveitir eins og
Traveling Band frá Manchester; hin
óræða og skemmtilega nefnda
bræðingssveit Haggis Horns auk
sveita frá Danmörku, Frakklandi,
Úkraínu, Póllandi, Rússlandi og að
sjálfsögðu Georgíu. Afar exótískt
verður að segjast.
Og svo er það hin alíslenska Cynic
Guru, sem blaðamaður er í samfloti
með, en hún er leidd af fiðluleik-
aranum knáa Roland Hartwell. Einn
skipuleggjandinn að georgísku há-
tíðinni kynntist sveitinni fyrir þrem-
ur árum og hefur lagt hart að henni
að heimsækja landið síðan. Og það
er loks orðið að veruleika, undir
þessum undarlegu formerkjum.
Þetta er óneitanlega dálítið sér-
kennilegt mál en afar spennandi
líka.
En meira síðar. Ætli sé ekki best
að skoða sig aðeins um …
Niður með Evróvisjón – og Rússland
FRÁ TÍBLISI, GEORGÍU
Arnar Eggert Thoroddsen
» [S]vo er það hin al-íslenska Cynic
Guru, sem blaðamaður
er í samfloti með, en
hún er leidd af fiðlu-
leikaranum knáa
Roland Hartwell.
Stefane & 3G Georgíska framlagið hlaut ekki náð fyrir augum ópólitískrar nefndar Evróvisjónkeppninnar í ár.
www.tbilisiopenair.com