(Translated by https://www.hiragana.jp/)
„1. janúar“: Munur á milli breytinga - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

„1. janúar“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Dagvidur (spjall | framlög)
→‎Atburðir: Bætti við stofnun stofnun Blindrabókasafni Íslands 1. janúar 1982.
Merki: 2017 source edit
Aris4444 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 45: Lína 45:
* [[1910]] - [[Metrakerfið]] var innleitt á Íslandi.
* [[1910]] - [[Metrakerfið]] var innleitt á Íslandi.
* [[1912]] - Dr. [[Sún Jat Sen]] stofnaði [[lýðveldið Kína]].
* [[1912]] - Dr. [[Sún Jat Sen]] stofnaði [[lýðveldið Kína]].
*[[1914]] - [[Hagstofa Íslands]] tók til starfa.
* [[1915]] - [[Áfengisbann]] gekk í gildi á Íslandi.
* [[1915]] - [[Áfengisbann]] gekk í gildi á Íslandi.
*[[1917]] - [[Brunabótafélag Íslands]] tók til starfa
* [[1918]] - [[Rússland]] tók upp [[gregoríska tímatalið]].
* [[1918]] - [[Rússland]] tók upp [[gregoríska tímatalið]].
* [[1920]] - [[Veðurstofa Íslands]] tók til starfa.
* [[1920]] - [[Veðurstofa Íslands]] tók til starfa.
Lína 92: Lína 94:
* [[1990]] - Fyrsti ''[[Mr. Bean]]''-þátturinn var sýndur á [[ITV]] í Bretlandi.
* [[1990]] - Fyrsti ''[[Mr. Bean]]''-þátturinn var sýndur á [[ITV]] í Bretlandi.
* [[1990]] - [[Pólland]] sagði sig frá [[Varsjárbandalagið|Varsjárbandalaginu]].
* [[1990]] - [[Pólland]] sagði sig frá [[Varsjárbandalagið|Varsjárbandalaginu]].
*[[1990]] - [[Íslandsbanki]] hóf starfsemi, með sameiningu [[Alþýðubankinn|Alþýðubankans]], [[Iðnaðarbankinn|Iðnaðarbankans]], [[Verslunarbankinn|Verslunarbankans]] og [[Útvegsbanki Íslands|Útvegsbankans]].
* [[1991]] - Íslenska skipaflutningafélagið [[Samskip]] hóf starfsemi.
* [[1991]] - Íslenska skipaflutningafélagið [[Samskip]] hóf starfsemi.
* [[1991]] - [[Sigríður Snævarr]] var fyrst íslenskra kvenna skipuð sendiherra landsins erlendis.
* [[1991]] - [[Sigríður Snævarr]] var fyrst íslenskra kvenna skipuð sendiherra landsins erlendis.
*[[1991]] - [[Guðrún Erlendsdóttir]] varð fyrst kvenna til verða forseti Hæstaréttar
* [[1992]] - [[Boutros Boutros-Ghali]] tók við embætti aðalritara Sameinuðu þjóðanna.
* [[1992]] - [[Boutros Boutros-Ghali]] tók við embætti aðalritara Sameinuðu þjóðanna.
* [[1992]] - Framleiðslu tölvunnar [[Atari 2600]] var hætt 15 árum eftir að hún kom fyrst á markað.
* [[1992]] - Framleiðslu tölvunnar [[Atari 2600]] var hætt 15 árum eftir að hún kom fyrst á markað.

Útgáfa síðunnar 9. júlí 2021 kl. 15:49

DesJanúarFeb
SuÞrMiFiLa
123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031
2024
Allir dagar


1. janúar er 1. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 364 dagar (365 á hlaupári) eru eftir af árinu.

Atburðir

Fædd

Dáin

Hátíðis- og tyllidagar

Tilvísanir

  1. Árni Björnsson: Saga daganna, Mál og menning, Reykjavík 1993
  2. Jónas Ragnarsson (2002). Dagar Íslands. Vaka-Helgafell. ISBN 9979-2-1598-4.