Manhattan-verkefnið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 4. júní 2012 kl. 11:19 eftir VolkovBot (spjall | framlög) Útgáfa frá 4. júní 2012 kl. 11:19 eftir VolkovBot (spjall | framlög) (r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: mr:मॅनहॅटन प्रकल्प)

Manhattan-verkefnið var í seinni heimsstyrjöldinni rannsóknarverkefni Bandaríkjanna með aðstoð Bretlands og Kanada, sem miðaði að því að þróa kjarnorkuvopn, m.a. eftir að ljóst varð, að Þjóðverjar voru að þróa slík vopn.

Yfirmaður rannsóknanna var eðlisfræðingurinn Robert Oppenheimer, en Leslie Groves hershöfðingi hafði yfirumsjón með verkefninu.

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill GG Snið:Tengill GG Snið:Tengill ÚG