(Translated by https://www.hiragana.jp/)
Dassault Aviation - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Dassault Aviation

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Dassault Aviation
Dassault Aviation
Stofnað 1929
Staðsetning Saint-Cloud, Frakkland
Lykilpersónur Éric Trappier
Starfsemi Flugfræði
Tekjur 7,300 miljarðar (2020)
Starfsfólk 12.757 (2019)
Vefsíða www.dassault-aviation.com

Dassault Aviation er alþjóðlegur franskur flugvélaframleiðandi herþota og viðskiptaþotna og er dótturfélag Dassault Group[1].

Það var stofnað árið 1929 af Marcel Bloch sem Société des Avions Marcel Bloch eða „MB“. Eftir síðari heimsstyrjöldina breytti Marcel Bloch nafni sínu í Marcel Dassault og nafni fyrirtækisins var breytt 20. janúar 1947 í Avions Marcel Dassault[2].

Dassault Aviation Group hefur verið stjórnað af Éric Trappier síðan 9. janúar 2013[3].

Tilvísanir

Tenglar